Fréttir & Greinar

Hátíðarkveðja

Lokað í Hamri yfir hátíðarnar

6 ungir leikmenn á úrtaksæfingar í handbolta

Yngri landslið Íslands koma saman til æfinga um helgina.

Tryggvi Snær körfuknattleiksmaður ársins á Íslandi

Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason er körfuknattleiksmaður ársins 2024.

Fimmti sigurinn í röð

Okkar konur í körfuboltanum unnu góðan heimasigur í síðasta leik ársins.

„Gott að tilheyra og láta gott af sér leiða fyrir félagið“

Íþróttafélagið Þór er ríkt af sjálfboðaliðum.

Allir með! farið vel af stað

Allir með!, íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára, er að taka á sig mynd eftir að hafa farið af stað í haust.

Öruggur sigur og á toppnum í jólafrí

Okkar menn í handboltanum unnu öruggan sigur á Val 2 í dag.

Juan Guardia í Þór

Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Guardia Hermida er genginn til liðs við Þór.

Tap gegn toppliðinu

Okkar menn í körfuboltanum áttu við ramman reip að draga í Höllinni í kvöld.