Fréttir & Greinar

Skellur á Skaganum

Okkar menn í körfuboltanum eru enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu eftir heimsókn á Akranes í kvöld.

Pílukast: Skemmtimót fyrir konur í tilefni af bleikum október

Frábær sigur í fyrsta heimaleik

Stelpurnar okkar í körfuboltanum eru komnar á blað í Bónusdeildinni eftir frábæran sigur á Grindavík í Höllinni í kvöld.

Þriðji sigurinn í röð

Okkar menn í handboltanum á sigurbraut.

Öruggur sigur í toppslagnum

KA/Þór á toppi Grill 66-deildarinnar í handbolta.

Knattspyrna: Sandra María í hópnum fyrir Bandaríkjaferð

Tap í fyrsta heimaleik - Myndir

Þór fékk Sindra í heimsókn í sínum fyrsta heimaleik í vetur í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Framkvæmdir hafnar á Ásnum

Framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll á Ásnum eru hafnar.

Svekkjandi tap í Þorlákshöfn

Okkar konur eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Bónusdeildinni í körfubolta.

Vel heppnuð heimsókn til Midtjylland

Í síðustu viku heimsóttu fulltrúar frá knattspyrnudeild Þórs höfuðstöðvar Danmerkurmeistara FC Midtjylland.