Efnilegur færeyingur til liðs við Þór í handboltanum

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Jonn Róa Tórfinnsson. Jonn Rói er 22 ára gamall Færeyingur og leikur í hægra horni. Jonn Rói kemur frá Neistanum í Færeyjum. Þar hefur hann leikið undanfarin 4 ár. Jonn Rói á 10 leiki að baki með yngri landsliðum Færeyja. 

Velkominn í Þorpið Jonn Rói