Karfan er tóm.
Vegna framkvæmda verður félagsheimilið okkar, Hamar lokað föstudaginn 24.október-26.október. Ekki verður hægt að komast inn í húsið.
Af þessum sökum fellur hið vikulega föstudagskaffi niður á morgun, föstudag.