Áramótakveðja

Íþróttafélagið Þór óskar Þórsurum öllum, nær og fjær, félagsfólki, stuðningsfólki og samstarfsfyrirtækjum farsældar á nýju ári.

Bestu þakkir fyrir stuðning og gott samstarf á árinu sem er að líða og á liðnum árum.

Bestu þakkir til íþróttafólksins okkar, starfsfólks, sjálfboðaliða og ykkar allra.