Hvað er í gangi?

Eins og alltaf verða Þórslið á ferð og flugi og standa í ströngu heima og að heiman um helgina og næstu daga. Hér er yfirlit um það sem við vitum um ... og tenglar á streymi þar sem slíkt er til staðar og við vitum um. 

Veist þú um viðburð á vegum deilda og liða innan Þórs sem vantar á listann? Sendu okkur línu í ritstjorn@thorsport.is.

Föstudagur 9. desember

Kl. 9-11 í Hamri: Rjómavöfflur og rjúkandi súkkulaði í boði Grobbara og Íþróttafélagsins Þórs.
Kl. 16-18 í Hamri: rjómavöfflur og rjúkandi súkkulaði í boði Grobbara og Íþróttafélagsins Þórs.
Kl. 19:00 í Boganum: K.A. - Þór2, Kjarnafæðimótið, A-deild karla, riðill 1, fótbolti
Kl. 19:15 í Íþróttahöllinni: Þór – Sindri, kl. 19:15, 1. deild karla, körfubolti - Þór TV

Laugardagur 10. desember

Kl. 10-19 í Reykjavík (Bullseye): Eitt lið frá Þór tekur þátt í Íslandsmóti félagsliða í pílukasti - beinar útsendingar hér
Kl. 14 í K.A.-heimili: KA/Þór – Stjarnan, Olís-deild kvenna, handbolti - K.A. TV eða Stöð 2 sport?
Kl. 17 í Reykjavík: Valur u – Þór, Grill 66 deild karla, handbolti - Mögulega á Valur TV

Sunnudagur 11. desember

Kl. 10-19 í Reykjavík (Bullseye): Eitt lið frá Þór tekur þátt í Íslandsmóti félagsliða í pílukasti - beinar útsendingar hér
Kl. 15 í Boganum: FHL - Þór/KA2, Kjarnafæðimótið, kvennadeild, fótbolti - Þór TV

Miðvikudagur 14. desember

Kl. 17:30 í Vestmannaeyjum: ÍBV – Þór/KA, Bikarkeppni kvenna, handbolti - Mögulega á ÍBV TV?
Kl. 19 í Boganum: KA.2 - Þór, Kjarnafæðimótið, A-deild karla, riðill 2, fótbolti


Lið Þórs sem tekur þátt í Íslandsmóti félagsliða í pílukasti um helgina.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Leikir hjá yngri flokkum

Athugið tímasetningar og dagsetningar eru teknar upp úr mótakerfum HSÍ og KKÍ, með fyrirvara um breytingar sem kunna að vera gerðar eftir að þessi frétt er skrifuð.

Föstudagur 9. desember

Kl. 18 á Seltjarnarnesi: Grótta – Þór, bikarkeppni, 4. fl. karla, yngri, handbolti
Kl. 19 í Hafnarfirði: FH – Þór, bikarkeppni, 3. fl. karla, handbolti
Kl. 19 í Glerárskóla: Þór – Höttur, 10. fl. drengja, körfubolti

Laugardagur 10. desember

Kl. 11:00-13:15 í Boganum: Stefnumót hjá 6.flokki kvenna, fótbolti
Kl. 12:15 í Garðabæ: Stjarnan c – Þór b, 10. fl. drengja, körfubolti
Kl. 13:50-17:50 í Boganum: Stefnumót hjá 5.flokki kvenna, fótbolti
Kl. 15 í Reykjavík: Valur – Þór, ungmennaflokkur karla, körfubolti
Kl. 20 í Reykjavík: Fjölnir/Fylkir – Þór, 3. fl. karla, 3. deild, handbolti
Kl. 19 í Reykjavík: Valur 2 – Þór, 4. fl. karla, yngri, 2. deild, handbolti

Sunnudagur 11. desember

Kl. 11 í Reykjavík: ÍR – Þór, 4. fl. karla, yngri, 2. deild, handbolti
Kl. 13 í Reykjavík: ÍR 2 – Þór, 3. fl. karla, 3. deild, handbolti
Kl. 15 í Glerárskóla: Þór - Stjarnan B, 11. fl. drengja, körfubolti, undanúrslit í bikarkeppni