Hvað er í gangi?

Lokað verður að mestu í Boganum og Hamri á milli jóla og nýárs þar til að morgni mánudagsins 2. janúar, með fáeinum undantekningum eins og sjá má á listanum hér að neðan. Þar sem fáir viðburðir eru á dagskrá næstu vikuna setjum við hér inn tveggja vikna yfirlit. 

Veist þú um viðburð á næstu dögum sem vantar á þennan lista? Endilega sendu þá póst í ritstjorn@thorsport.is.

Mánudagur 26. desember
Kl. 8:30-10:30 í íþróttahúsi Síðuskóla: Íþróttaskóli Þórs fyrir tveggja til fimm ára, ókeypis aðgangur, söfnunarbaukur til styrktar langveikum börnum.
Í Boganum og Hamri: Jólamót Knattspyrnudeildar - húsið opnað 12:30, fyrstu leikir 13:30. 

Fimmtudagur 29. desember
Kl. 19:30 í íþróttahúsinu við Laugargötu: Bombumót Píludeildar, húsið opnað kl. 18:30. Skráning hér.

Föstudagur 30. desember
Kl. 17 í Hamri: Áramótabingó Körfuknattleiksdeildarsjá hér

Föstudagur 6. janúar
Í Hamri: Við áramót, verðlaunasamkoma Þórs - nánari tímasetning síðar
Kl. 19:15 á Selfossi: Selfoss – Þór, 1. deild karla - körfubolti

Laugardagur 7. janúar
Kl. 14 á Selfossi: Selfoss – KA/Þór, Olís-deildin - handbolti

Sunnudagur 8. janúar
Kl. 12:15 í Boganum: Þór2 - Völsungur, Kjarnafæðismótið, A-deild riðill 1 - fótbolti - Þór TV
Kl. 15 í Boganum: Þór/KA2 - Þór/KA, Kjarnafæðismótið, kvennadeild - fótbolti - Þór TV

Yngri flokkar

Laugardagur 7. janúar
Kl. 14 í Kópavogi: Breiðablik – Þór, ungmennaflokkur karla, körfubolti.
Kl. 15 á Egilsstöðum: Höttur – Þór, 10. fl. drengja, körfubolti

Sunnudagur 8. janúar
Kl. 13:30 á Egilsstöðum: Höttur – Þór, 9. fl. drengja, körfubolti
Kl. 14 í Glerárskóla: Þór b – Fjölnir, 11. fl. drengja, körfubolti
Kl. 15 á Egilsstöðum: Höttur – Þór, 10. fl. drengja, körfubolti