26.03.2024
Þórsarar mæta KA á Greifavellinum kl. 17:30 í dag í úrslitaleik A-deildar karla í Kjarnafæðimótinu.
26.03.2024
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 17 í Hamri.
23.03.2024
Þór/KA tekur á móti liði Breiðabliks í undanúrslitum A-deildar Lengjubikars kvenna í Boganum í dag kl. 15. Vakin er athygli á breyttum leiktíma.
22.03.2024
Egill Orri Arnarsson mun ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC Midtjylland í sumar.
21.03.2024
Búið að draga í happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta.
19.03.2024
Það er nóg fram undan hjá liðunum okkar í boltaíþróttunum.
16.03.2024
Þór/KA náði ekki að klára riðil 2 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu með fullu húsi. Stjarnan kom í veg fyrir það, vann í Boganum og fylgir Þór/KA í undanúrslitin.
16.03.2024
Þór/KA leikur lokaleik sinn í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í Boganum í dag kl. 15. Stjarnan kemur í heimsókn norður.
15.03.2024
Þátttöku Þórsara í A-deild Lengjubikars karla lauk í gær, á sjöundu mínútu uppbótartíma í undanúrslitaleik gegn Breiðabliki.