16.02.2024
Þór/KA spilar sinn annan leik í A-deild Lengjubikarsins í dag þegar Víkingar koma í heimsókn í Bogann. Leikurinn hefst kl. 17:15.
15.02.2024
Knattspyrnudeild Þórs hefur endurnýjað leikmannasamninga við fjóra unga leikmenn.
11.02.2024
Þór/KA og Þór unnu bæði örugga sigra í fyrstu leikjum liðanna í Lengjubikarnum í gær. Leikur Þórs átti upphaflega að vera í Keflavík, var færður á Áfltanes vegna ástandsins á Reykjanesi, en endaði inni í Garðabæ vegna vallaraðstæðna á Álftanesi.
10.02.2024
Þór og Þór/KA hefja keppni í Lengjubikarkeppninni í knattspyrnu í dag, bæði með útileikjum.
07.02.2024
Lið Þórs og Þórs/KA hefja eftir örfáa daga keppni í Lengjubikarnum. Bæði lið byrja á útileik næstkomandi laugardag. Bæði lið eiga þrjá heimaleiki og tvo útileiki í riðlakeppninni.
05.02.2024
Lokaleikurinn í kvennadeild Kjarnafæðimótsins var spilaður í Boganum í kvöld og voru það Þór/KA-liðin tvö sem áttust við.
05.02.2024
Sjö ungir knattspyrnumenn úr Þór æfa með yngri landsliðum Íslands í febrúar.
05.02.2024
Lokaleikur kvennadeildar Kjarnafæðimótsins verður spilaður í Boganum í kvöld og er innbyrðis leikur Þór/KA-liðanna.
04.02.2024
Þórsarinn Egill Orri til reynslu í Danmörku.