Knattspyrna: Þórsarar mæta HK í Kórnum í dag

Þriðji leikur Þórs í riðli 3 í A-deild Þórsarar leika sinn þriðja leik í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag kl. 15 þegar þeir mæta HK í Kórnum í Kópavogi.karla fer fram í Kórnum í Kópavogi í dag.

Knattspyrna: 77. Goðamót Þórs um helgina

Knattspyrnudeild Þórs stendur um helgina fyrir Goðamóti í 6. flokki drengja og er þetta 77. mótið í röð Goðamótanna sem nú hafa verið haldin í meira en tvo áratugi!

Knattspyrna: Tap í vítaspyrnukeppni og Þór2 í 4. sæti

Árni Elvar í Þór

Miðjumaðurinn Árni Elvar Árnason er genginn til liðs við Þór.

Knattspyrna: Þór2 og KA2 leika um 3. sætið í kvöld

Knattspyrna: Þórsarar tvisvar Íslandsmeistarar karla innanhúss

Fréttaritari gerði þau mistök í gær að birta frétt þar sem því var haldið fram að rafíþróttalið Þórs sem varð Íslandsmeistari í Counter Strike í Ljósleiðaradeildinni um helgina væri fyrsta karlalið félagsins í meistaraflokki sem ynni Íslandsmeistaratitil. Hið rétta er að þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill karlaliðs frá Þór í meistaraflokki. Sagan geymir tvo Íslandsmeistaratitla í innanhússknattspyrnu karla.

Knattspyrna: Annar fjögurra marka sigur Þórs í Lengjubikar

Þórsarar unnu Stjörnuna í öðrum leik sínum í Lengjubikar karla í Boganum í dag með fimm mörkum gegn einu. Fimm mörk voru skoruð á síðustu 25 mínútunum.

Knattspyrna: Þór tekur á móti Stjörnunni í Boganum

Þórsarar spila sinn annan leik í Lengjubikarnum í knattspyrnu þetta árið þegar þeir taka á móti liði Stjörnunnar í Boganum í dag kl. 15.

Knattspyrna: Þór/KA með stórsigur á Víkingum

Þór/KA vann öruggan sigur á liði Víkings í 2. umferð riðils 2 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fimm mörk, fimm sem skoruðu.

Pétur Orri með U17 til Finnlands

Pétur Orri Arnarson er fulltrúi Þórs í U17 landsliði Íslands í fótbolta sem mætir Finnum ytra.