11.06.2024
Það er leikdagur hjá Þór/KA í dag. Stelpurnar fara í Hafnarfjörðinn og mæta FH í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
09.06.2024
Þór/KA tók á móti Breiðabliki í 7. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Gestirnir skoruðu þrjú mörk og hirtu stigin þrjú sem voru í boði.
06.06.2024
Fótboltasumarið hjá yngri flokkum hefst á 109 ára afmælisdegi Þórs.
30.05.2024
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Hildi Önnu Birgisdóttur (2007) til næstu þriggja ára, út árið 2026, en þetta er fyrsti leikmannasamningur hennar á ferlinum.
25.05.2024
Þór/KA skaust upp í 2. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu með 5-0 sigri á liði Tindastóls í Boganum í gærkvöld.
18.05.2024
Þór/KA vann 2-1 sigur á Tindastóli í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Dalvíkurvelli.
18.05.2024
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Samskipa sem fram fer dagana 5. og 6. júlí félagssvæði Þórs.
18.05.2024
Þór/KA mætir liði Tindastóls í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í dag. Leikurinn fer fram á Dalvíkurvelli og hefst kl. 12 á hádegi.
17.05.2024
Þór/KA á einn fulltrúa í A-landsliðinu sem tilkynnt var í dag og þrjá í U23 landsliði sem kemur saman til æfinga í lok mánaðarins.