21.02.2023
Þór/KA hefur samið við miðvörðinn Dominique Randle um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.
21.02.2023
Finnski varnarmaðurinn Akseli Kalermo er genginn til liðs við Þór og mun taka slaginn með strákunum okkar í Lengjudeildinni í sumar.
19.02.2023
Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Fylkismanna á laugardaginn, máttu þola fimm marka ósigur í öðrum leik sínum í Lengjubikarnum.
18.02.2023
Táningarnir Pétur Orri Arnarson og Egill Orri Arnarsson skrifuðu undir sinn fyrsta leikmannasamningvið knattspyrnudeild Þórs á dögunum.
15.02.2023
U19 landslið kvenna mætir liði Póllands í dag kl. 14 á æfingamóti sem fram fer í Portúgal. Leiknum er streymt í sjónvarpi KSÍ.
13.02.2023
Þórsarar spiluðu fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum í Boganum í gær og unnu öruggan sigur á Keflvíkingum, 4-1. Tveir ungir leikmenn spiluðu sinn fyrsta opinbera KSÍ-meistaraflokksleik.
13.02.2023
Þór/KA vann FH í fyrsta leik í Lengjubikarnum í dag, 6-1. Sandra María Jessen skoraði þrennu.
12.02.2023
Þórsarar hefja leik í Lengjubikarnum í Boganum í dag kl. 16. Keflvíkingar koma norður. ATHUGIÐ AÐ LEIKNUM HEFUR VERIÐ SEINKAÐ UM 60 MÍNÚTUR FRÁ UPPHAFLEGRI ÁÆTLUN.
12.02.2023
Lengjubikarinn er að hefjast og fyrsti leikurinn hjá okkar konum í Þór/KA verður gegn FH í Boganum í dag kl. 14:00 - ATHUGIÐ AÐ LEIKNUM HEFUR VERIÐ SEINKAÐ FRÁ UPPHAFLEGRI ÁÆTLUN.
11.02.2023
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands, KDN, og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði fyrir knattspyrnudómara miðvikudaginn 15. febrúar kl. 19:30.