19.12.2022
Hin árlega samkoma Við áramót verður haldin í Hamri föstudagskvöldið 6. janúar 2023. Dagskráin verður hefðbundin og lýkur henni með því að íþróttakona og íþróttakarl Þórs verða krýnd.
19.12.2022
Þórsarar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Kjarnafæðimótinu í fótbolta eftir öruggan sigur á KF í Boganum í gær.
18.12.2022
Jólafrí yngri flokka fótboltans er frá 20.desember-4.janúar.
16.12.2022
Þór/KA vann öruggan sigur á liði Tindastóls í fyrsta leik liðsins í Kjarnafæðismótinu í kvöld, 5-0.
16.12.2022
Blaðið Vertíðarlok, gefið út af Knattspyrnudeild Þórs, er komið í loftið. Blaðið er eingöngu gefið út í rafrænni útgáfu.
16.12.2022
Pílukast, körfubolti, handbolti, fótbolti, rjómavöfflur og alls konar.
14.12.2022
Þór hóf keppni í Kjarnafæðimótinu í kvöld þegar liðið mætti KA 2 í Boganum.
13.12.2022
Þórsarinn Egill Orri Arnarsson varði síðustu viku við æfingar á Ítalíu.
11.12.2022
Amalía Árnadóttir skoraði þrennu í 11-0 sigri þegar Þór/KA2 mætti liði FHL í fyrstu umferð Kjarnafæðismótsins í dag.
10.12.2022
Kjarnafæðimótið í fótbolta hófst í gær með leik aðalliðs KA og 2.flokks liðs Þórs.