06.11.2022
Þrír leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Þórs eftir síðasta tímabil.
05.11.2022
Sóknarmaðurinn Valdimar Daði Sævarsson er genginn til liðs við Þór og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.
03.11.2022
Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson eru í U19 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Skotlandi síðar í mánuðinum.
16.10.2022
Þórsararnir þrír í U15 ára landsliði Íslands stóðu sig með prýði á UEFA Development Tournament sem fram fór í Slóveníu í vikunni.