Körfuboltapartí á Akureyrarvöku á laugardag

Yngri flokkar í körfubolta hefja æfingar á ný

Jason Gigliotti til liðs við Þór

Þór skrifaði á dögunum undir samning við Jason Gigliotti. Hann spilar stöðu miðherja en hann er 203 sm á hæð.

Eva Wium valin í A-landsliðið

Þór semur við bakvörð frá Chile

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við bakvörð frá Chile um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna á komandi tímabili.

Vilt þú gerast íþróttafélagi?

Ársskýrsla félagsins nú aðgengileg á heimasíðunni

Ársskýrsla Íþróttafélagsins Þórs fyrir árið 2022 er nú aðgengileg hér á heimasíðunni.

Vinningaskrá í happdrætti körfunnar

Þrír nýir leikmenn í raðir Þórs

Tryggvi Snær á ferð í Þorpinu

Það var mikil gleði og hamagangur í íþróttahúsi Glerárskóla í dag þegar landsliðsmaðurinn og Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason mætti á körfuboltanámskeið í Þorpinu.