Opið hús hjá píludeildinni

Pílukast: 5. umferð ÍPS-deildarinnar

Kolbrún Gígja og Óskar félagsmeistarar í 301

Meistaramót píludeildar Þórs í 301

Garðar og Viðar komust í 8 manna úrslit

Garðar Þórisson og Viðar Valdimarsson tóku í dag þátt í Íslandsmótinu í 301 í pílukasti sem fram fór í Grindavík. Báðir komust í átta manna úrslit, en töpuðu viðureignum sínum þar.

Skráning hafin í deildakeppni píludeildar

Tveir frá Þór á Íslandsmótinu í 301

Tveir keppendur frá píludeild Þórs taka þátt í Íslandsmótinu í 301 í pílukasti sem fram fer um helgina. Keppni í tvímenningi fer fram í dag og keppni í einmenningi á morgun.

Kvennakvöld í pílukasti

Píludeildin er að fara af stað með verkefni til að fjölga konum í pílukastinu og býður upp á kvennakvöld fyrsta og þriðja þriðjudag í hverjum mánuði til áramóta.

Vilt þú gerast íþróttafélagi?

Píluvertíðin að hefjast eftir sumarfrí