Pílukast: Valþór Atli með 11 pílna leik á Iceland Open

Þórsarar sendu vaska sveit pílukastara suður um liðna helgi til þátttöku í Iceland Open/Masters sem haldið var í Reykjavík. Valþór Atli Birgisson náði lengst okkar manna, komst í 16 manna úrslit og spilaði til að mynda einn 11 pílna leik, sem er frábær árangur.

Pílukast: Ólöf Heiða og Óskar félagsmeistarar í krikket

Fjölmennasta meistaramót Þórs í krikketleiknum í pílukasti í manna minnum fór fram í gær. 

Pílukast: 36 kependur á DartUng 2 á laugardaginn

Önnur umferð DartUng mótaraðarinnar, sem ÍPS stendur fyrir í samvinnu við PingPong.is, fór fram í aðstöðu píludeildar Þórs á laugardaginn. Alls mættu 36 keppendur til leiks og var spilað í tveimur aldursflokkum í bæði stráka- og stúlknaflokki.

Pílukast: Mót í unglingamótaröð ÍPS á Akureyri

Íslenska pílukastsambandið, ÍPS, stendur að mótaröðinni DARTUNG, unglingamótaröð ÍPS og Ping Pong í pílukasti. DARTUNG 2 verður haldið á Akureyri á morgun, laugardaginn 6. apríl.

Pílukast: Meistaramót píludeildar Þórs í Krikket

Píludeild Þórs hefur boðað til meistaramóts deildarinnar í Krikket, einmenningi. Mótið verður haldið sunnudaginn 7. apríl.

Pílukast: Páskamót píludeildar í kvöld

Píludeild Þórs stendur fyrir páskamóti sem fram fer í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu í kvöld. Keppt er í tvímenningi og eru 72 þátttakendur skráðir til leiks. 

Píludeild: Boðað til aðalfundar þriðjudaginn 2. apríl

Pílukast: Kolbrún Gígja og Valþór Atli til vara á Nordic Cup

Tvö frá píludeild Þórs hafa verið valin sem varamenn fyrir landslið Íslands í pílukasti sem spilar á Norðurlandamóti WDF. Mótið fer fram á Íslandi 23.-25. maí.

Pílukast: Matthías Örn áfram þjálfari

Píludeild Þórs og Matthías Örn Friðriksson hafa framlengt samning um starf hans sem þjálfara píludeildar út árið 2024.

Fyrirtækjamót Slippfélagsins og píludeildarinnar hefst í kvöld