06.06.2025
Matthías Örn, þjálfari píludeildar Þórs, verður með grunnnámskeið fyrir byrjendur og æfingu/kennslu fyrir meðlimi deildarinnar á morgun, laugardag 7. júní, í aðstöðu Píludeildar Þórs.
16.05.2025
Davíð Örn Oddsson, formaður píludeildar Þórs, og Sunna Valdimarsdóttir sigruðu í árlegu meistaramóti Þórs í 501 einmenningi.
18.04.2025
Akureyri Open 2025 eða SjallyPally25 var haldið helgina 4. - 5. apríl í Sjallanum - þvílíkt mót!
16.03.2025
Matthías Örn Friðriksson er Íslandsmeistari í pílukasti 2025.