Unga fólkið fékk kennslu í pílukasti

Unglingadagur hjá píludeildinni á laugardag

Píludeild Þórs verður með sérstakan unglinadag í aðstöðu deildarinnar í Íþróttahúsinu við Laugargötu á laugardaginn.

Valþór Atli náði í 16 manna úrslit

Þrír af sex keppendum frá píludeild Þórs, Edagars Kede Kedza, Óskar Jónasson og Valþór Atli Birgisson, komust áfram eftir riðlakeppnina á Íslandsmótinu í pílukasti, einmenningi í 501, sem fram fór í Reykjavík í dag.

Sex Þórsarar á Íslandsmóti í 501

Íslandsmótið í einmenningi í 501 í pílukasti fer fram í Reykjavík í dag og þar á píludeild Þórs sex fulltrúa. Keppni hefst kl. 11.

Edgars Kede Kedza og Hrefna Sævarsdóttir meistarar í 501

Edgars Kede Kedza og Hrefna Sævarsdóttir eru félagsmeistarar píludeildar Þórs í 501, einmenningi. Meistaramót Þórs fór fram um helgina.

Meistaramót píludeildar í 501 á sunnudag

Meistaramót píludeildar Þórs í 501, einmenningi, fer fram sunnudaginn 7. maí.

Aðalfundur Þórs verður í Hamri fimmtudaginn 27. apríl kl. 17

Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.

Fjölmenni á Páskamóti píludeildar

Aðstaða píludeildar Þórs var þéttsetin þegar 37 lið mættu til leiks á Páskamótinu sem fram fór miðvikudagskvöldið 5. apríl. 

Páskamót píludeildar miðvikudaginn 5. apríl

Píludeild Þórs boðar til páskamóts, tvímenningur, 501. Hámarksfjöldi liða er 32.

Peningamót í pílunni í kvöld

Svokallað "Money in, Money out" mót verður hjá píludeild Þórs í kvöld, þriðjudagskvöld.