Úrslit í 3. umferð Novis-deildarinnar

Dilyan Kolev sigraði í Gulldeildinni. Alls voru 43 kependur sem tóku þátt í 3. umferðinni hér fyrir norðan.

Hokkístrákar kasta pílum

Píludeild Þórs tók á móti U18 landsliði Íslands í íshokkí á frídegi liðsins á milli leikja á HM.

Kvennamót í pílukasti - fyrir körfuboltakonurnar okkar

Körfuknattleiksdeild og píludeild Þórs taka höndum saman til að styrkja kvennaliðið okkar í körfuboltanum.

Virk efri ár - öllum frjálst að prófa

Verkefnið Virk efri ár þar sem ætlað er fólki 60 ára og eldri hófst í febrúar. Fólki gefst kostur á að prófa og kynnast margs konar íþróttum og annarri afþreyingu.

Óskar Jónasson með góða frammistöðu í Danmörku

Pílukastarinn Óskar Jónasson frá píludeild Þórs komst í 32ja manna úrslit á PDC Pro Tour móti í Danmörku um helgina.

Akureyri Open: fjölmennt og frábærlega heppnað mót

Alexander Veigar Þorvaldsson úr Pílufélagi Grindavíkur sigraði í einmenningi í 501 á opnu móti píludeildar Þórs, Akureyri Open, í gær. Brynjar Þór Bergsson og Kristján Þorsteinsson unnu keppnina í tvímenningi á föstudagskvöld.

Akureyri Open í pílukasti um komandi helgi - aðstaðan er sprungin

Píludeildin stendur fyrir stórmóti um helgina - og mótið er stútfullt! Boðið er upp á vegleg verðlaun.

Friðrik Gunnarsson og Óskar Jónasson félagsmeistarar í 501 í tvímenningi

Sautján pör tóku þátt í karlaflokknum í meistaramóti Þórs í 501 í pílukasti, tvímenningi, í dag. Friðrik Gunnarsson og Óskar Jónasson sigruðu Ágúst Örn Vilbergsson og Inga Þór Stefánsson í úrslitaviðureigninni.

Guðrún Þórðardóttir og Hrefna Sævarsdóttir félagsmeistarar í 501 í tvímenningi

Meistaramót Þórs í tvímenningi í 501 fór fram í aðstöðu píludeildarinnar í Íþróttahúsinu við Laugargötu í dag. Keppt var í kvenna- og karlaflokki.

Hrefna Sævarsdóttir og Óskar Jónasson unnu meistaramót píludeildar í krikket

Meistaramót píludeildar Þórs í krikket, einmenningi, fór fram í gærkvöld.