07.10.2023
Íslenska pílukastsambandið hefur birt tölur yfir fjölda félagsmanna í hverju aðildarfélagi eða deild sem starfandi er í pílukasti. Þar kemur fram að píludeild Þórs er fjölmennasta aðildarfélagið innan ÍPS.
04.10.2023
Boðað er til almenns félagsfundar í Íþróttafélaginu Þór miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20 í Hamri.
03.10.2023
Meistaramót píludeildar Þórs í tvímenningi í 501 verður haldið í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu sunnudaginn 8. Október.
10.09.2023
Garðar Þórisson og Viðar Valdimarsson tóku í dag þátt í Íslandsmótinu í 301 í pílukasti sem fram fór í Grindavík. Báðir komust í átta manna úrslit, en töpuðu viðureignum sínum þar.