Hvað er að gerast 10.-16. febrúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Meistaramót píludeildar í krikket og 501 um komandi helgi

Það er alltaf nóg um að vera hjá píludeildinni. Opið fyrir almenning á mánudögum og miðvikudögum kl. 19-22, deildakeppnin á þriðjudag, meistaramót í krikket, einmenningi, á föstudag og meistaramót í 501, tvímenningi, á laugardag.

Óskar Jónasson í átta manna úrslit í pílumóti RIG

Óskar Jónasson frá píludeild Þórs sigraði Scott Ramsay í 16 manna úrslitum á pílumóti RIG í dag, en féll síðan út í fjórðungsúrslitum.

Sex Þórsarar í pílukeppni RIG

Sex keppendur eru frá píludeild Þórs í pílukeppni RIG, Reykjavik International Games. Riðlakeppnin fer fram í kvöld.

Hvað er í gangi 27. janúar til 2. febrúar

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Fullbókað og biðlisti í Akureyri Open í pílukasti

Píludeildin auglýsti í gær skráningu í Akureyri Open pílumótið sem fram fer 17. og 18. febrúar. Fullbókað er í bæði mótin og byrjað að skrá á biðlista.

Skemmtimót píludeildar á föstudagskvöld

Píludeildin heldur skemmtimót föstudagskvöldið 27. janúar í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu.

ÍBA býður til verðlaunahátíðar í dag kl. 17:30

Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.

Steinþór og Allen unnu gulldeildirnar í Novis-deildinni

Fyrsta umferð í Novis-deildinni í pílukasti fór fram á sunnudaginn.

Aðalfundur píludeildar 31. janúar

Stjórn píludeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þann 31. janúar kl. 17:30 í Hamri.