Íþróttafólk Þórs: Arna Sif oftast valin

Val á íþróttamanni Þórs með þeim hætti sem við þekkjum núna hófst árið 1990 að frumkvæði Ragnars Sverrissonar kaupmanns í JMJ. Áður hafði staðið nokkur styr um valið sem varð til þess að Ragnar tók af skarið og gaf verðlaunagrip.

Við áramót - dagskrá verðlaunahátíðar

Aðalstjórn Þórs býður leikmönnum, starfsfólki, félagsfólki og velunnurum að mæta í Hamar á morgun, föstudaginn 6. janúar, þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2022 verður lýst.

Námskeið - Verndum börn gegn kynferðisofbeldi

Barnaheill og KSÍ, í samstarfi við Þór, bjóða fólki sem kemur að íþróttastarfi barna á námskeiðið Verndarar barna.

Almenningstímar hjá Píludeildinni í janúar

Aðstaða Píludeildar Þórs í íþróttahúsinu við Laugargötu er opin í janúar fyrir öll sem áhuga hafa á að koma og prófa og kynnast pílukasti.

Við áramót - verðlaunahátíð í Hamri 6. janúar kl. 17

Íþróttafélagið Þór býður til verðlaunahátíðar í Hamri föstudaginn 6. janúar, á þrettándanum. Samkoman hefst kl. 17.

Áramótakveðja

Íþróttafélagið Þór óskar Þórsurum öllum, nær og fjær, félagsfólki, stuðningsfólki og samstarfsfyrirtækjum farsældar á nýju ári.

Fjölmennt á Bombumóti Píludeildar

Bombumót Píludeildarinnar var haldið í gær, spilaður tvímenningur og tóku 38 lið þátt.

Ábendingar um heiðursmerki

Útbúið hefur verið eyðublað hér á heimasíðunni fyrir félagsfólk sem vill koma með ábendingar um einstaklinga sem ættu skilið að fá heiðursmerki félagsins.

Bombumót Píludeildar 29. desember

Píludeild Þórs heldur sitt árlega Bombumót fimmtudagskvöldið 29. desember.

Íþróttafélagið Þór óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!