Ábendingar um heiðursmerki

Útbúið hefur verið eyðublað hér á heimasíðunni fyrir félagsfólk sem vill koma með ábendingar um einstaklinga sem ættu skilið að fá heiðursmerki félagsins.

Bombumót Píludeildar 29. desember

Píludeild Þórs heldur sitt árlega Bombumót fimmtudagskvöldið 29. desember.

Íþróttafélagið Þór óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!

Íþróttaskóli Þórs á annan í jólum, söfnun fyrir langveik börn

Bibbi verður með ókeypis tíma fyrir tveggja til fimm ára krakka í Íþróttaskóla Þórs á annan í jólum.

Lokað frá kl. 15 á Þorláksmessu - átt þú eftir að ná þér í Þórsvörur?

Athugið að afgreiðsla á jólakúlum, konfekti og öðru fylgir lokunartímum í Hamri. Í kvöld, 22. desember, er opið til kl. 20:30 og á morgun, Þorláksmessu, til kl. 15.

Píludeildin fær viðurkenningu frá Scolia

Píludeild Þórs notar og hefur til sölu búnað frá Scolia, sjálfvirkan búnað fyrir stigatalningu og útreikning þegar keppt er í pílukasti.

Íþróttafólk Þórs - kjöri lýst 6. janúar

Hin árlega samkoma Við áramót verður haldin í Hamri föstudagskvöldið 6. janúar 2023. Dagskráin verður hefðbundin og lýkur henni með því að íþróttakona og íþróttakarl Þórs verða krýnd.

Jólagjöfin fæst hjá Píludeildinni

Píludeild Þórs hefur til sölu margs konar varning tengdan pílukasti sem er kjörið að kaupa í jólapakkann.

Hvað er í gangi?

Pílukast, körfubolti, handbolti, fótbolti, rjómavöfflur og alls konar.

Jólamót Píludeildar á föstudag

Jólamót Píludeildar Þórs verður haldið föstudagskvöldið 16.desember. Mótið hefst kl. 19:30 og húsið verður opnað kl. 18:30!