04.02.2023
Óskar Jónasson frá píludeild Þórs sigraði Scott Ramsay í 16 manna úrslitum á pílumóti RIG í dag, en féll síðan út í fjórðungsúrslitum.
03.02.2023
Sex keppendur eru frá píludeild Þórs í pílukeppni RIG, Reykjavik International Games. Riðlakeppnin fer fram í kvöld.
26.01.2023
Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.
26.01.2023
Píludeildin auglýsti í gær skráningu í Akureyri Open pílumótið sem fram fer 17. og 18. febrúar. Fullbókað er í bæði mótin og byrjað að skrá á biðlista.
25.01.2023
Píludeildin heldur skemmtimót föstudagskvöldið 27. janúar í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu.
24.01.2023
Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.
24.01.2023
Fyrsta umferð í Novis-deildinni í pílukasti fór fram á sunnudaginn.
24.01.2023
Stjórn píludeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þann 31. janúar kl. 17:30 í Hamri.
20.01.2023
Skráningu í Novis-deildina lýkur kl. 18 í dag, föstudaginn 20. janúar.
19.01.2023
Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.