Dagur sjálfboðaliðans - myndasafn

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans sem haldið er upp á víða í dag, 5. desember, til að vekja athygli á mikilvægi sjálfboðastarfs í starfsemi íþróttafélaga og annarra samtaka fengum við Palla Jóh til að gramsa í gömlum hirslum og raka saman nokkrum myndum af sjálfboðaliðum hjá félaginu í gegnum árin.

Takk, sjálfboðaliðar!

Í dag, 5. desember, er dagur helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í tilefni af því hefur mennta-og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem athygli er vakin á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt.

Íþróttafólk Þórs - tilnefningar

Á hverju ári fer fram kjör á íþróttafólki Þórs að fengnum tilnefningum frá deildunum. Deildir félagsins hafa frest til og með fimmtud. 8. desember til að senda inn tilnefningar.

Ungur Þórsari með glæsilegan sigur í pílukasti

Ungur Þórsari, Sigurður Brynjar Þórisson, var í sviðsljósinu í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld þegar hann spilaði til úrslita í úrvalsdeild yngri spilara.

Sigurður Þórisson spilar í úrvalsdeildinni í pílukasti í kvöld

Úrvalsdeildin í pílukasti er í beinni á Stöð 2 sport í kvöld og hófst hún núna kl. 20 - um það bil sem þessi frétt fór í loftið. Þórsarar eiga fulltrúa í keppni kvöldsins, Sigurð Þórisson.

„Skíðagrill“ vann Liðamót Píludeildar

Lokakvöld í Liðamóti Nice Air og Píludeildar Þórs fór fram síðastliðinn fimmtudag með úrslitaleik liðanna Skíðagrill og 60 á gólfinu.

FRESTAÐ - Meistaramót Þórs í 501 tvímenningi á laugardag

Meistaramót Píludeildar Þórs í 501 tvímenning verður haldið laugardaginn 19. nóvember í aðstöðu Píludeildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu.

Hrefna Sævarsdóttir félagsmeistari Píludeildar í 301 kvk

Hrefna Sævarsdóttir varð í kvöld félagsmeistari Píludeildar Þórs í 301 kvk eftir 5-2 sigur á Ingibjörgu Björnsdóttur í úrslitaviðureign.

Hjörtur og Orri unnu skemmtimótið

Píludeild Þórs stóð fyrir skemmtimóti þar sem keppt var í tvímenningi, vanur og óvanur spilari saman í liði.

Fjörug píluhelgi fram undan

Vikan hjá Píludeild Þórs hefur verið fjörug og nóg eftir, skemmtimót í kvöld, úrslit í Novis-deildinni og meistaramót í 501 á sunnudag.