03.12.2022
Ungur Þórsari, Sigurður Brynjar Þórisson, var í sviðsljósinu í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld þegar hann spilaði til úrslita í úrvalsdeild yngri spilara.
03.12.2022
Úrvalsdeildin í pílukasti er í beinni á Stöð 2 sport í kvöld og hófst hún núna kl. 20 - um það bil sem þessi frétt fór í loftið. Þórsarar eiga fulltrúa í keppni kvöldsins, Sigurð Þórisson.
29.11.2022
Lokakvöld í Liðamóti Nice Air og Píludeildar Þórs fór fram síðastliðinn fimmtudag með úrslitaleik liðanna Skíðagrill og 60 á gólfinu.
17.11.2022
Meistaramót Píludeildar Þórs í 501 tvímenning verður haldið laugardaginn 19. nóvember í aðstöðu Píludeildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu.
13.11.2022
Hrefna Sævarsdóttir varð í kvöld félagsmeistari Píludeildar Þórs í 301 kvk eftir 5-2 sigur á Ingibjörgu Björnsdóttur í úrslitaviðureign.
13.11.2022
Píludeild Þórs stóð fyrir skemmtimóti þar sem keppt var í tvímenningi, vanur og óvanur spilari saman í liði.
11.11.2022
Vikan hjá Píludeild Þórs hefur verið fjörug og nóg eftir, skemmtimót í kvöld, úrslit í Novis-deildinni og meistaramót í 501 á sunnudag.
10.11.2022
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum í Íþróttafélaginu Þór hafa verið í heimabönkum félagsmanna um nokkurt skeið og eru nú komnir á eindaga. Leggjumst saman á árarnar og styðjum rekstur félagsins með því að greiða félagsgjöldin.
09.11.2022
Dr. Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði, flytur fyrirlesturinn „Hið ósýnilega afl - Hvernig kúltúr mótar frammistöðu fjöldans“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum, 12 ára og eldri, foreldrum, þjálfurum, stjiórnendum og öðrum sem áhuga hafa.