Hefur þú áhuga á handboltaþjálfun?

Igor Chiseliov í Þór

Við leitum að handboltaþjálfurum

Nikola Radovanovic í Þór

Afrakstur Kvennakvöldsins afhentur liðunum fjórum

Í leikhléi í leik Þórs/KA og Breiðabliks í Boganum á mánudag mætti kvennakvöldsnefndin og afhenti aðildarliðum kvöldsins styrk að upphæð 1,5 milljónir á hvert liðanna fjögurra.

Átta verðlaun til Akureyrar á lokahófi HSÍ

Okkar fólk var fyrirferðamikið á lokahófi HSÍ.

Lokahóf yngri flokka Þórs í handbolta 2025

Lokahóf yngri flokka Þórs fór fram 27. Maí sl. Fjölmenni var mætt og naut samverunnar og góðgætis af grillinu. Iðkendur frá 8. til 3.flokks fengu viðurkenningu fyrir frábæra frammistöðu og dugnað í vetur.

Daniel Birkelund nýr þjálfari Þórs í handbolta

Daniel Birkelund tekur við handboltaliði Þórs

Handboltahelgin 9.-11. maí 2025

Síðasliðna helgi, 9. til 11. maí héldu KA og Þór saman handboltamót fyrir 6.flokk karla og kvenna yngra ár.

Herdís í KA/Þór