25.10.2023
Powerade-bikarinn í handbolta er hafinn og í kvöld mæta stelpurnar í KA/Þór liði Berserkja sem spilar í Grill 66 deildinni. Berserkir eru á botni deildarinnar, án sigurs úr fjórum fyrstu leikjunum. KA/Þór er í 6. sæti Olísdeildarinnar.
22.10.2023
Þórsarar unnu átta marka sigur á liði Harðar í fimmtu umferð Grill 66 deildar karla í handbolta í gær og eru áfram á toppnum ásamt Fjölni.
22.10.2023
KA/Þór vann sinn fyrsta sigur í Olísdeildinni í gær og lyfti sér af botninum.
21.10.2023
KA/Þór tekur á móti liði Aftureldingar í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Leikurinn fer fram í KA-heimilinu og hefst kl. 17.
16.10.2023
Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.
16.10.2023
Þórsarar eru jafnir Fjölni í efsta sæti Grill 66 deildar karla í handbolta eftir eins marks sigur á ungmennaliði HK á laugardag. Bæði lið hafa unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli.
14.10.2023
Í dag er komið að fjórða leik Þórs í Grill 66 deild karla í handbolta þegar okkar menn mæta ungmennaliði HK í Kórnum í Kópavogi.
09.10.2023
Þórsarar mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66 deild karla í handbolta á laugardag og unnu öruggan 11 marka sigur. Þórsarar náðu yfirhöndinni fljótlega í leiknum, voru með sjö marka forystu í leikhléi og sigurinn aldrei í hættu .