Aðalfundir deilda

Aðalfundir deilda

Á næstu dögum verða haldnir aðalfundir deilda, sá fyrsti verður fimmtudaginn 7. ápríl þegar stjórn Þórs/KA ríður á vaðið.

Fundirnir verða sem hér segir:

Fimmtudagur 7. apríl klukkan 17:00 Þór/KA

Fimmtudagur 7. apríl klukkan 18:00 Handknattleiksdeild Þórs

Fimmtudagur 7. apríl klukkan 19:00 Hnefaleikadeild Þórs

Laugardagur 9. apríl klukkan 11:00 Knattspyrnudeild Þórs

Laugardagur 9. apríl klukkan 11:45  Rafíþróttadeild Þórs

Sunnudagur 10. apríl klukkan 11:00 Körfuknattleiksdeild Þórs

Samkvæmt 7.gr. laga Þórs skal dagskrá funda vera sem hér segir:

Dagskrá aðalfundar deilda skal vera þannig:

1. Skipaður fundarstjóri og fundarritari.

2. Skýrsla formanns.

3. Skýrsla gjaldkera, ársreikningur lagður fram.

4. Starfsemi unglingaráðs.

5. Kosningar.

6. Önnur mál.

Allir fundirnir verða haldnir í Hamri. Hvetjum fólk til þess að fjölmenna á fundina og taka þátt í umræðum.