Fréttir & Greinar

Afmælishátíðin, þakkarorð frá formanni

Þröstur Guðjónsson gerður að heiðursfélaga

Þóroddur Hjaltalín gerður að heiðursfélaga

Þóroddur Hjaltalín var í gær sæmdur heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.

Páll Jóhannesson gerður að heiðursélaga

Páll Jóhannesson var í gær sæmdur heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.

Árni Óðinsson gerður að heiðursfélaga

Árni Óðinsson var í gær sæmdur heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.

Fjölmenni og fjöldi heiðursmerkja á 108 ára afmælinu

Íþróttafélagið Þór hélt upp á 108 ára afmæli félagsins með samkomu í Hamri í gær. Rúmir fimm tugir félagsmanna voru heiðraðir.

Þór/KA tapaði naumlega á Hlíðarenda

Þór/KA tapaði naumlega fyrir Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gær. Glæsimark skildi liðin að. Varin vítaspyrna nýttist okkar stelpum ekki til að ná í stig.

Sumaræfingar fótboltans hefjast 8.júní

Sumaræfingatafla yngri flokka Þórs í fótbolta tekur gildi fimmtudaginn 8.júní.

Þór/KA mætir Val í dag

Sjöunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag með fjórum leikjum, þar á meðal er heimsókn stelpnanna okkar á Hlíðarenda þar sem þær mæta Val kl. 19:15.

Bjarni Guðjón með U19 í lokakeppni EM

Þórsarinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson er í leikmannahópi U19 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í lokakeppni EM í sumar.