Birkir Ingi besti leikmaður 2.flokks

Birkir, besti leikmaður 2.fl kk 2022 ásamt þjálfara sínum, Páli Viðari Gíslasyni
Birkir, besti leikmaður 2.fl kk 2022 ásamt þjálfara sínum, Páli Viðari Gíslasyni

Lokahóf 2.flokks karla í knattspyrnu fór fram um helgina í Hamri að loknu löngu og ströngu keppnistímabili. Að venju voru veitt einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi frammistöður á síðsta tímabili.

Besti leikmaður var valinn Birkir Ingi Óskarsson

Efnilegastur, Ingimar Arnar Kristjánsson

Besta hugarfar, Viðar Már Hilmarsson

Leikmaður leikmannanna, Ragnar Óli Ragnarsson