Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
				
									Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst í Hofi þriðjudaginn 24. janúar.
ÍBA hefur birt lista yfir tíu efstu karla og tíu efstu konur í kjörinu á íþróttafólki Akureyrar fyrir árið 2022. Á þeim listum eru Bjarni Guðjón Brynjólfsson, knattspyrnu- og íþróttakarl Þórs, og tveir leikmenn úr handknattleiksliði KA/Þórs, Rakel Sara Elvarsdóttir og Rut Jónsdóttir.
Dagskrá hátíðarinnar ásamt lista yfir tíu efstu konur og tíu efstu karla í kjörinu má sjá hér í frétt á vef ÍBA.