Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Magnús Örn Helgason og Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfarar U16 kvenna, hafa valið hóp fyrir æfingar dagana 18.-20. janúar. Æfingarnar fara fram í Miðgarði.
Í hópnum eru fjórir leikmenn úr 3.flokki Þórs/KA. Það eru þær Katla Bjarnadóttir, Karlotta Björk Andradóttir, Kolfinna Eik Elínardóttir og Tinna Sverrisdóttir.
Hópinn í heild má sjá með því að smella hér.
Óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.