30.09.2022
Segja má að Þór hafi farið illa að ráði sýnu þegar liðið tapaði með fjórum stigum gegn ÍA en í upphafi fjórða leikhluta leiddu Þórsarar með tólf stigum 67:55.
30.09.2022
Egill Orri Arnarsson, Einar Freyr Halldórsson og Sverrir Páll Ingason hafa verið valdir í U15 ára landslið Íslands í fótbolta.
29.09.2022
Á morgun, föstudag tekur Þór á móti ÍA í fyrstu deild karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.
28.09.2022
Þór vann baráttuna um Norðurlandið og grobbrétturinn er Þórs.
27.09.2022
Á morgun, miðvikudag tekur Þór á móti Tindastóli í 1 deild kvenna í körfubolta, þetta verður nágrannaslagur af bestu gerð. Leikurinn fer fram í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.
25.09.2022
Atli Þór Sindrason hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þór.
24.09.2022
Íslenska U19 ára landsliðið í fótbolta beið lægri hlut fyrir jafnöldrum sínum frá Svíþjóð ytra í dag.
24.09.2022
Stelpurnar í Þór/KA tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitil með 4-1 sigri á Haukum/KÁ í Hafnarfirði. Þór/KA2 vann B-riðilinn eftir 2-2 jafntefli í Eyjum.
24.09.2022
Naumt tað Þórs gegn liði Álftanes þegar liðin mættust í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta lokatölur 90:85.
22.09.2022
Í dag var dregið í 16 liða úrslit VÍS bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta og voru bæði lið okkar í pottinum.