03.04.2024
Þór og Valur mætast í lokaumferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld kl. 19:15.
03.04.2024
Hið vinsæla og með hverju árinu vaxandi kvennakvöld sem haldið er sameiginlega af Þór og KA, blaki (KA), handbolta (KA/Þór), knattspyrnu (Þór/KA) og körfubolta (Þór) verður haldið í Sjallanum laugardagskvöldið 4. maí.
02.04.2024
Píludeild Þórs hefur boðað til meistaramóts deildarinnar í Krikket, einmenningi. Mótið verður haldið sunnudaginn 7. apríl.
02.04.2024
Í dag kveðjum við Þórsarar kæran félaga okkar, Ingva Rafn Jóhannsson, rafvirkjameistara og söngvara,
29.03.2024
Þór vann ungmennalið Víkings í lokaumferð Grill 66 deildar karla í handbolta í gær. Hin þrjú fullorðinsliðin unnu einnig sína leiki. Þórsarar mæta Ísfirðingum í undanúrslitum deildarinnar.
28.03.2024
Píludeild Þórs stendur fyrir páskamóti sem fram fer í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu í kvöld. Keppt er í tvímenningi og eru 72 þátttakendur skráðir til leiks.
28.03.2024
Þórsarar mæta botnliði Grill 66 deildar karla í handbolta, Víkingum, í lokaumferð deildarinnar í dag.
27.03.2024
Vekjum athygli á að lokað verður í Boganum og Hamri yfir páskana, frá og með fimmtudegi til og með mánudegi.
27.03.2024
Stjórn rafíþróttadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 16 í Hamri.