Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar konur í fótboltanum gerðu góða ferð austur á land í kvöld þegar Þór/KA heimsótti FHL í Fjarðabyggðahöllina í 5.umferð Bestu deildarinnar.
Leiknum lauk með 2-5 sigri Þór/KA þar sem Sandra María Jessen gerði þrennu og þær Sonja Björg Sigurðardóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir sitt markið hvor.
Smelltu á fjölmiðilinn til að skoða umfjöllun Morgunblaðsins , Fótbolta.net og Akureyri.net
Næsti leikur Þór/KA er heimaleikur gegn KR í Boganum sunnudaginn 11.maí klukkan 13:00 í Mjólkurbikarnum.