Fjölmenni á Páskamóti píludeildar

Markús Darri, Guðmundur Óli, Valþór Atli og Hjörtur Geir börðust um sigur í mótinu. Markús og Hjörtu…
Markús Darri, Guðmundur Óli, Valþór Atli og Hjörtur Geir börðust um sigur í mótinu. Markús og Hjörtur höfðu betur. Myndir: Píludeild Þórs
Aðstaða píludeildar Þórs var þéttsetin þegar 37 lið mættu til leiks á Páskamótinu sem fram fór miðvikudagskvöldið 5. apríl. 
 
Spilað var í sex riðlum og fóru fjögur efstu lið áfram í útsláttarkeppni A-keppni en hin liðin í keppni um forsetabikar.

Úrslit

A-keppni
1. sæti: Markús Darri og Valþór Atli
2. sæti: Guðmundur Óli Steingrímsson og Hjörtur Geir Heimisson
3.-4. sæti (taplið í undanúrslitum)
  Róbert Logi og Stefán Þórþ
  Óskar Páll og Hákon Atli 
 
Keppni um forsetabikar
1. sæti: Sigurður Hjartarson og Vésteinn Aðalgeirsson
2. sæti: Kristján Steinn Magnússon og Hafsteinn Ingi Magnússon
 
Nánar má lesa um mótið á Facebook-síðu píludeildarinnar.
Við kipptum myndum af Facebook-síðu deildarinnar og settum einnig í albúm með fleiri myndum úr pílukastinu á þessu ári.