Margrét Magnúsdóttir, þjálfari U16 landsliðs kvenna, hefur valið 28 leikmenn til æfinga sem fram fara í Miðgarði í Garðabæ 7.-9. janúar næstkomandi.
Þar eru fjórar frá Þór/KA: Ásta Ninna Reynisdóttir, Hafdís Nína Elmarsdóttir, Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Briem og Sigyn Elmarsdóttir.
Smelltu hér til að skoða hópinn í heild sinni.
Óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.