Hamar verður lokaður á föstudag og um Verlsunarmannahelgina

Við viljum vekja athygli á því að Hamar, félagsheimili okkar Þórsara verður lokaður föstudaginn 29. júlí og fram yfir frídag verslunarmanna. Húsið opnar á ný þann 2. ágúst nk.