Hvað er að gerast 10.-16. febrúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Veist þú um viðburð á næstu dögum sem vantar á þennan lista? Endilega sendu þá póst í ritstjorn@thorsport.is. Hér er það helsta sem við vitum um næstu daga.

Föstudagur 10. febrúar

Kl. 18 í Íþróttahöllinni: Þór - ÍA, 1. deild karla - körfubolti - Þór TV
Kl. 19 í Íþróttahúsinu við Laugargötu: Pílukast, meistaramót Þórs í Krikket, einmenningi (húsið opnað kl. 18)
Kl. 19:45 í K.A.-heimili: K.A.u - Þór, Grill 66 deild karla - handbolti
Kl. 20 í Boganum: Þór 2 - Völsungur, Kjarnafæðismótið, A-deild karla, riðill 1 - fótbolti
Kl. 20:15 í Íþróttahöllinni: Þór - Breiðablik b, 1. deild kvenna - körfubolti - Þór TV

Laugardagur 11. febrúar

Kl. 11:00 í Íþróttahúsinu við Laugargötu: Pílukast, meistaramót Þórs í 501, tvímenningi (húsið opnað kl. 10)

Sunnudagur 12. febrúar

Kl. 12:30 í Boganum: Þór/KA - FH, Lengjubikar kvenna, A-deild, riðill 1, fótbolti - Þór TV
Kl. 15:00 í Boganum: Þór - Keflavík, Lengjubikar karla, A-deild, riðill 4

Mánudagur 13. febrúar

Kl. 18:15 í Íþróttahöllinni: Þór - Fjölnir, 1. deild karla - körfubolti - Þór TV
Kl. 19-22: Opið í aðstöðu píludeildar í Íþróttahúsinu við Laugargötu

Þriðjudagur 14. febrúar

Kl. 17-19: Deildakeppni píludeildar í Íþróttahúsinu við Laugargötu

Miðvikudagur 15. febrúar

Kl. 19-22: Opið í aðstöðu píludeildar í Íþróttahúsinu við Laugargötu
Kl. 17:30 í K.A.-heimili: KA/Þór - Haukar, Olís-deild kvenna - handbolti - Stöð 2 sport
Kl. 19:15 í Stykkishólmi: Snæfell - Þór, 1. deild kvenna - körfubolti

Fjölmargir leikir eru í yngri flokkum í handbolta og körfubolta.

  • Á vef KKÍ er hægt að kalla fram lista með öllum leikjum Þórs í öllum flokkum og öllum deildum yfir ákveðið tímabil - sjá hér.
  • Á vef HSÍ er hægt að sjá lista yfir næstu leiki, bæði í meistaraflokki og yngri flokkum - sjá hér.