Hvað er að gerast 3.-9. febrúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Veist þú um viðburð á næstu dögum sem vantar á þennan lista? Endilega sendu þá póst í ritstjorn@thorsport.is. Hér er það helsta sem við vitum um næstu daga.

Föstudagur 3. febrúar

Kl. 19 og áfram: Keppendur frá Píludeild Þórs á pílumóti RIG - Reykjavík International Games hjá PFR að Tangarhöfða 2.
Kl. 19:30 í Íþróttahöllinni: Þór - HK, Grill 66 deild karla - handbolti - Þór TV
3. flokkur Þórs í fótbolta tekur þátt í Stefnumóti í Boganum.

Laugardagur 4. febrúar

Kl. 10:30 og áfram: Keppendur frá píludeild Þórs á pílumóti RIG - Reykjavík International Games á Bullseye, Snorrabraut 37.
Kl. 16:00 í Íþróttahöllinni: Þór - Ármann, 1. deild kvenna - körfubolti - Þór TV
3. flokkur Þórs í fótbolta tekur þátt í Stefnumóti í Boganum.

Sunnudagur 5. febrúar

3. flokkur Þórs í fótbolta tekur þátt í Stefnumóti í Boganum.

Mánudagur 6. febrúar

Kl. 19-22: Opið í aðstöðu píludeildar í Íþróttahúsinu við Laugargötu
Kl. 19:15 á Álftanesi: Álftanes - Þór, 1. deild karla - körfubolti

Þriðjudagur 7. febrúar

Kl. 17-19: Deildakeppni píludeildar í Íþróttahúsinu við Laugargötu

Miðvikudagur 8. febrúar

Kl. 19-22: Opið í aðstöðu píludeildar í Íþróttahúsinu við Laugargötu
Kl. 19:15 í Íþróttahöllinni: Þór - Tindastóll, 1. deild kvenna - körfubolti - Þór TV

- - - - - - - - - 

Handbolti - yngri flokkar

Körfubolti - yngri flokkar