Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Knattspyrnudeild Þórs hefur gert samning við miðjumanninn Ibrahima Balde um að leika með Þórsliðinu í Lengjudeildinni á næstu leiktíð.
Balde er 28 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið á Íslandi undanfarin tvö ár, með Vestra, fyrst í Lengjudeildinni 2023 og svo í Bestu deildinni 2024.
Þar áður lék hann um árabil á Spáni en hann er fæddur í Senegal.
Við bjóðum Balde hjartanlega velkominn í Þorpið og hlökkum til að fylgjast með honum í baráttunni næsta sumar.