Ion framlengir við Þór

Ion og Bjarni Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Þórs við undirritun samningsins
Ion og Bjarni Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Þórs við undirritun samningsins

Miðjumaðurinn Ion Perelló Machi hefur framlengd samning sinn við Þór út næsta tímabil. Ion kom til liðs við okkar Þórsara  nú á miðju sumri og hefur staðið sig frábærlega í þeim leikjum sem hann hefur tekið þátt í. Mikil ánægja hefur verið með hans frammistöðu innan, sem utan vallar og því frábært að hann hafi skuldbundið sig til að spila með liðinu á næsta tímabili.