Jólamót Knattspyrnudeildar - leikjadagskrá

Tólf lið taka þátt í mótinu. Dregið hefur verið í riðla og er leikjadagskráin klár. Spilað er í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu lið úr hvorum riðli áfram í undanúrslit. 

Leikirnir eru 1 x 12 mínútur. Keppni í A-riðli hefst kl. 13:30 og í B-riðli kl. 13:45. Þátttakendur eru hvattir til að mæta tímanlega til að ganga frá þátttökugjaldinu. Húsið verður opnað kl. 12:30.

Hér má sjá leikjadagskrána (ef smellt er á myndina opnast pdf-skjal).

Skiptingin í riðlana: