Kató í æfingahópi U17

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla í fótbolta, hefur valið hóp sem æfir dagana 7. – 9.janúar næstkomandi.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ.

Í hópnum er Þórsarinn Kristófer Kató Friðriksson.

Smelltu hér til að sjá hópinn í heild sinni.

Við óskum Kató til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.