Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Stjórn Þórs/KA hefur tilkynnt um fimm nýja leikmenn sem hefur samið við og ganga til liðs við félagið fyrir komandi tímabil.
Þrjár þeirra eru nú þegar komnar í okkar raðir, hafa æft og spilað með liðinu og eiga félögin aðeins eftir að uppfylla formsatriði vegna vistaskipta þeirra, en tvær bandarískar knattspyrnukonur koma til félagsins á næstu vikum.
Fyrst ber að nefna að þrjár öflugar knattspyrnukonur hafa ákveðið að ganga til liðs við Þór/KA frá Tindastóli.
Þá hefur félagið einnig samið við tvær bandarískar knattspyrnukonur, markvörð og sóknarmann. Samningar hafa verið undirritaðir við þær og stendur yfir vinna við formsatriði sem þarf að uppfylla í umsóknarferlinu fyrir dvalar- og keppnisleyfi.
Nánar er fjallað um leikmennina á vef Þórs/KA: Stjórn Þórs/KA semur við fimm nýja leikmenn | Þór/KA