Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 17 í Hamri.
Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Í lögum Íþróttafélagsins Þórs segir meðal annars:
6. grein
Hver deild skal hafa minnst þriggja manna stjórn: Formann, ritara og gjaldkera. Auk þess
er heimilt er að kjósa meðstjórnendur. Skal aðalfundur hverrar deildar taka ákvörðun þar
um.
7. grein