Körfubolti: Þór-Fjölnir - MYNDIR

Lore Devos og Maddie Sutton voru áberandi í liði Þórs eins og alltaf. Mynd: Helgi Heiðar Jóhannesson
Lore Devos og Maddie Sutton voru áberandi í liði Þórs eins og alltaf. Mynd: Helgi Heiðar Jóhannesson

Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun, 85-75, í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Meðal gesta á leiknum voru menn með myndavélar.

Helgi Heiðar Jóhannesson sendi okkur krækju á myndaalbúm með fjölmörgum myndum úr leiknum. Smellið á myndina til að opna albúmið. 


Eva Wium Elíasdóttir og Lore Devos verjast gegn Raquel Laneiro og Heiði Karlsdóttur. Laneiro var langöflugust í liði gestanna, skoraði 35 stig. Mynd: Helgi Heiðar Jóhannesson.

Páll Jóhannesson hefur myndað milljón körfuboltaleiki og hann var mættur í Höllina í gær. Myndir Palla eru á Facebook-síðunni Þór Akureyri - körfubolti. Smellið á myndina hér að neðan til að skoða myndirnar.