Láki í viðtalið við Þórs-podcastið

Þorlákur Árnason
Þorlákur Árnason

„Það eru rosalega margir með neikvæða mynd af Þór sem birtist í því að fólki finnst Þór ekki geta spilað góðan fótbolta og að hér séu allir baráttuhundar og vitleysingar. Þetta er náttúrlega mjög skökk mynd af Þór,“ segir Þorlákur Árnason, í ítarlegu spjalli við þá Aron Elvar og Óðinn Svan hjá Þórs-podcastinu.

Hlusta má á Þórspodcastið með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

http://603.is/podcast/