Macron fötin fyrir knattspyrnudeild eru væntanleg í Msport í lok nóvember

Eins og nýlega var sagt frá eru Macron og knattspyrnudeild Þórs komin í samstarf. Þjónustuaðili Macron á Akureyri er sportvöru- og útivistarverslunin Msport í Kaupangi. Macron fatnaðurinn fyrir knattspyrnudeild Þórs er væntanlegur þangað í lok nóvember. 

Hér gefur að líta allra helstu vörur sem eru væntanlegar en fljótlega mun bætast við vöruúrvalið.