Naumt tap hjá stelpunum

Úr leik kvöldsins. Mynd: visir.is
Úr leik kvöldsins. Mynd: visir.is

Lokatölur leiksins urðu 28-27 en leikið var í Origo-höllinni, heimavelli Vals. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra um pláss í sjálfu úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn.

Nánar er fjallað um leikinn á visir.is og má nálgast þá umfjöllun með því að smella hér.