Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar menn í handboltanum hefja leik í Olísdeildinni í kvöld þegar ÍR kemur í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyri.
Þór er að snúa aftur meðal þeirra bestu í handboltanum eftir að hafa verið í B-deild síðan 2021.
Við hvetjum Þórsara til að fjölmenna í Höllina og styðja okkar menn til sigurs í leiknum sem hefst klukkan 19:00 en Höllin verður opin frá klukkan 17:30 og hægt að taka kvöldmatinn fyrir alla fjölskylduna í Höllinni.