Orri Sigurjóns bestur og Bjarni efnilegastur

Orri Sigurjónsson
Orri Sigurjónsson

Lokahóf knattspyrnudeildar var haldið á laugardaginn sl. og voru þar veitt einstaklingsverðlaun venju samkvæmt.

Orri Sigurjónsson var valinn besti leikmaður Þórsliðsins árið 2022 og Bjarni Guðjón Brynjólfsson var valinn efnilegastur. Harley Willard fékk viðurkenningu fyrir að vera markahæsti leikmaður liðsins 

Bjarni Guðjón

 

Harley